Blásaradeild

Námslýsing

  1. Námiđ í blásaradeild er fjölbreytt og bođiđ er upp á ýmis konar hljóđfćri.
  2. Deildin skiptist í tvo hljóđfćraflokka, ţađ er málmblásturhljóđfćri og tréblásturhljóđfćri.
  3. Á kornett er geta nemendur byrjađ 6-8 ára, trompett 8-10 ára, alt-horn 6-8 ára (sjá forskóla) franskt-horn 11-12 ára, barítón-horn 8-10 ára, básúna 10-11 ára, túba 10-12 ára.
    Á tréblásturshljóđfćri er byrjunaraldur á sópranflautu 6-7 ára, altflautu 9-10 ára, ţverfauta 9-10 ára, klarínett 6-7 ára, altsaxafón 10-12 ára, tenórsaxafón 12-13 ára, fagott 14-15 ára, ţarf ađ hafa lokiđ 3-4 stigi í hljóđfćraleik.
  4. Kennsla fer fram í einkatímum, einnig er ţess krafist ađ nemendur taki ţátt í samleik, t.d. dúett, tríó og blásarasveit.
  5. Nemendur ţurfa ađ hafa hljóđfćri heima,sem ţau eiga eđa leigja af skólanum.  Árangur námsins fer fram heima og er ţví mjög mikilvćgt ađ ađhalds sé gćtt í heimanámi af hálfu foreldra.
  6. Nemendur skulu stunda hliđargreinar međ s.s. tónfrćđi, tónheyrn, hljómfrćđi, tónlistarsögu og fl.

Kennslufyrirkomulag:

Námiđ skiptist í ţrjá áfanga međ eftirfarandi hćtti:

Grunnnám  (sambćrilegt ađ 3. stigi áđur)
 Ađaláhersla er lögđ á nótnalestur og tćkni ásamt ţví ađ spila innlenda og erlenda tónlist.
  • 1  klukkustund á viku međ kennara ( má skipta í 2 x1/2 tíma)
  • Samspilstímar eftir samkomulagi kennara og nemenda
Miđnám (sambćrilegt ađ 5. stigi áđur)
Verkefni breytast í samrćmi viđ námskrá.
  • 1  klukkustund á viku í einkatíma.
  • 1  klukkustund á viku í samspili.
  • 1  klukkustund á viku í samsvarandi tónfrćđigreinum.
Međ námi í miđstigi (frá og međ 5.stigi) ţarf ađ byrja í tónlistarsögu.
Framhaldsnám (sambćrilegt ađ 7. stigi áđur)
Verkefni breytast í samrćmi viđ námskrá.
  • 1  klukkustund á viku í einkatíma.
  • 1.klukkustund á viku í samspili
  • 1.klukkustund á viku í samsvarandi tónfrćđigreinum
  • 1 klukkustund á viku í tónlistarsögu

Áfangapróf

Ađ loknum hverjum áfanga er tekiđ áfangapróf ţar sem samrćmd prófanefnd dćmir prófiđ.  Nánari upplýsingar um prófin og prófanefndina er ađ finna á vefsíđunni prófanefnd.is

Samspil: 

Mikil áhersla er lögđ á samspil í blásaradeild, ţar sem ţví verđur viđ komiđ. Starfandi er blásarasveit sem ćfir á föstudögum hálfsmánađarlega.  Stađsetning ćfinga er breytileg en ćfingaáćtlun verđur gefin út hverju sinni.

Ćtlast er til ađ nemendur mćti vel í alla tíma, stundi námiđ af áhuga og ćfi sig reglulega heima.
Tónlistarskólinn er međ fjölmarga tónleika á hverju starfsári og skulu nemendur taka ţátt í ţeim. 

 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is