Harmonikudeild

Námslýsing:

  1. Harmonikunám er fyrir alla aldurhópa, frá 1.bekk grunnskóla og upp úr.
    Harmonikur eru til í mörgum stćrđum og ţarf ađ velja hljóđfćri fyrir hvern og einn viđ hćfi.
  2. Námiđ er stundađ í einkatímum, sérstaklega til ađ byrja međ, en síđan er lögđ áhersla á samspil ţegar nemendur hafa náđ vissum tökum á sínu hljóđfćri.
  3. Ćskilegt er ađ nemendur stundi fullt nám viđ skólann, sem er 60 mínútur á viku.
  4. Nemendur ţurfa ađ hafa hljóđfćri heima, ţar sem verulegur hluti námsins felst í heimavinnu og er ţá mikilvćgt ađ ćfa sig á hverjum degi.
  5. Nemendur skulu stunda hliđargreinar međ s.s. tónfrćđi, tónheyrn, tónlistarsögu og fl.

Kennslufyrirkomulag:

Námiđ skiptist í ţrjá áfanga međ eftirfarandi hćtti:

Grunnnám  (sambćrilegt ađ 3. stigi áđur)
Ađaláhersla er lögđ á nótnalestur og tćkni ásamt ţví ađ spila innlenda og erlenda tónlist.
  • 1 klukkustund á viku međ kennara (má skipta í 2X 1/2 tíma)
  • Samspilstíma eftir samkomulagi kennara og nemanda.
Miđnám (sambćrilegt ađ 5. stigi áđur)
Verkefni breytast í samrćmi viđ námskrá.
  • 1 klukkustund á viku í samspili
  • 1 klukkustund á viku í samsvarandi tónfrćđigreinum.
  • 1 klukkustund í tónlistarsögu
Framhaldsnám (sambćrilegt ađ 7. stigi áđur)
Verkefni breytast í samrćmi viđ námskrá.
  • 1 klukkustund á viku í samspili.
  • 1 klukkustund á viku í samsvarandi tónfrćđigreinum.
  • 1 klukkustund á viku í tónlistarsögu.

Áfangapróf

Ađ loknum hverjum áfanga er tekiđ áfangapróf ţar sem samrćmd prófanefnd dćmir prófiđ.  Nánari upplýsingar um prófin og prófanefndina er ađ finna á vefsíđunni prófanefnd.is

Samspil:

Í samspili skiptast nemendur í hópa eftir getu og eru verkefni valin af kennara í samrćmi viđ ţađ.

Ćtlast er til ađ nemendur mćti vel í alla tíma, stundi námiđ af áhuga og ćfi sig reglulega heima.
Tónlistarskólinn er međ fjölmarga tónleika á hverju starfsári og skulu nemendur taka ţátt í ţeim.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is