Fréttir

Dagur tónlistarskólanna 7. febrúar

Markmiđiđ međ Degi tónlistarskólanna er ađ vekja athygli á fjölbreyttri og öflugri starfsemi tónlistarskólanna í landinu. Á haustţingi Samtaka tónlistarskólastjóra áriđ 2019 var samţykkt ađ Dagur tónlistarskólanna skyldi vera 7. febrúar, í tilefni af fćđingardegi Gylfa Ţ. Gíslasonar, sem var menntamálaráđherra frá 1956 – 1971. Úr greinargerđ međ tillögunni: Gylfi Ţ. Gíslason var mikill áhrifavaldur hvađ varđar tónlistarkennslu og beitti sér fyrir umbótum á ţví sviđi. Međ ţví ađ Dagur tónlistarskólanna sé á fćđingardegi Gylfa Ţ. Gíslasonar, heiđrum viđ minningu Gylfa og sýnum verkum hans í ţágu tónlistarskólanna verđskuldađa virđingu.

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla.

Kennsla hefst fimmtudaginn 4. janúar.

Jólatónleikar framundan

Nú fara jólatónleikar skólans ađ bresta á og prúđbúin börnin ađ spila fyrir ćttingja og vini. Komiđ og njótiđ fallegrar jólatónlistar. Tónleikarnir verđa sem hér segir: Mánudaginn 4. desember í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16:30 og kl.18. Ţriđjudaginn 5. desember í matsal Árskóla kl.16:30 og kl. 18. Miđvikudaginn 6. desember hljómsveita- og samspilstónleikar kl.17. Fimmtudaginn 7. desember Félagsheimiliđ Höfđaborg Hofsósi kl.17. Allir velkomnir

Upphaf kennslu

Ţessa dagana eru kennarar ađ ganga frá stundatöflum og hefja kennslu.
Lesa meira

Lokatónleikar og skólaslit.

Lokatónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarđar verđa í Frímúrarasalnum ađ Borgarflöt 1 á Sauđárkróki föstudaginn 20. maí kl.16. Međal atriđa verđa: Tónlistarflutningur, veitt verđur úr minningarsjóđum, kennarar kvaddir viđ starfslok, afhending prófskírteina. Allir velkomnir

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is