Gjaldskrá

Hér eru upplýsingar um gjaldskrá skólans. Skjaliđ er einnig á pdf formi hér neđst á síđunni. Ef misrćmi er á upplýingum á pdf skjalinu og síđunni, gildir pdf skjaliđ.

Skólagjald er reiknađ fyrir allt skólaáriđ og verđur innheimt 
mánađarlega nema annars sé óskađ.
Systkinaafsláttur er veittur og 
reiknast ţannig:

  • 2. barn fćr 25% afslátt af skólagjöldum.
  • 3. barn fćr 50% afslátt af skólagjöldum.
  • 4. barn fćr 100% afslátt af skólagjöldum.

Önnur ákvćđi um gjaldskrá eru eftirfarandi:

  • Ef fleiri en einn nemandi eru saman í hljóđfćranámi er 25% lćgra gjald

Gjaldskráin er sem hér segir:

Suzukideild:

 

 

Mánađargjald

25% afsl.

 

Ársgjald

Hálft nám 

6.141

4.606

 

55,268

Fullt nám

9.211

6.908

 

82.897

Grunnám:

 

 

Mánađagjald

25% afsl.

.

Ársgjald

Hálft nám 

6.141

4.606

 

55.268

Fullt nám

9.211

6.908

 

82.897

Miđ og framhaldsdeild:

 

 

Mánađagjald

25% afsl.

 

Ársgjald

Fullt nám 

10.848

8.136

 

997.629

 

Hljóđfćraleiga:

  • Hljóđfćragjald er 12.762 kr.

Uppsögn á skólavist skal vera skrifleg og miđuđ viđ mánađarmót.
Uppsagnarfrestur er einn mánuđur. 

 PDF: Gjaldskrá Tónlistarskólans 2020

 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is