Á skóladagatali er rađađ niđur prófadögum, tónleikum og dögum sem eru frídagar nemenda, svo eitthvađ sé nefnt. Dagataliđ nćr yfir allan veturinn og er gott yfirlit yfir starfsáriđ.
Reynt er ađ uppfćra undir liđum "á döfinni" hér á heimasíđunni jafnt og ţétt hvern mánuđ fyrir sig á starfstíma skóla.
Dagataliđ er hér á pdf formi og hćgt ađ prenta út.