Fréttir

Strengjatónleikar í Hóladómkirkju laugardaginn 29. apríl kl.17

Strengjadeild skólans og nemendur frá strengjadeild Tónlistarskólans á Akranesi halda saman tónleika undir nafninu strengjadagar á laugardaginn 29. apríl í Hóladómkirkju og hefjast ţeir kl. 17 ţar verđur skemmtileg og fjölbreytt dagskrá. Stjórnendur á ţessu tónleikum eru Kristín Halla Bergsdóttir og Gróa Valdimarsdóttir sem kenndi viđ skólann í tvö ár. Allir velkomnir.

Vortónleikar í sćluviku

Vortónleikar skólans verđa sem hér segir: Föstudaginn 5. maí í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16:30 og kl.18:00 Miđvikudaginn 10. maí í matsal Árskóla kl.16:30 og kl.18:00 Fimmtudaginn 11. maí Grunnskólinn austan Vatna á Hólum kl.15:30 og Höfđaborg Hofsósi kl.17:00.

Páskafrí 8.-23. apríl

Kennsla eftir páskafrí hefst mánudaginn 24.apíl

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Apríl 2017 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 453 5790  |  Fax: 453 6601  |  netfang: tons@skagafjordur.is