Fréttir

Innritun fyrir skólaáriđ 2016-2017 er hafin.

Ţeir nemendur sem voru skráđir til náms í vor ţurfa ekki ađ skrá sig aftur, nema einhverra breytinga sé ţörf. Best er ađ skrá nemendur til náms á rafrćnu formi á heimasíđu skólans eđa í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins. Viđ viljum benda á ađ nokkur pláss laus fyrir nemendur á blásturshljóđfćri s.s. trompet, horn, básúnu, túbu, klarinett, ţverflautu, saxafónn. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453-5790 eđa 849-4092 netfang: tons@skagafjordur.is Heimasíđa: tonlistarskoli.skagafjordur.is

Lokatónleikar og skólaslit 20. maí kl.16 í Miđgarđi

Lokatónleikar og skólaslit skólans verđa í Miđgarđi Varmahlíđ föstudaginn 20. maí kl. 16 Fjölbreytt og skemmtileg tónlistaratriđi Veitt verđur úr minningarsjóđum Afhending prófskírteina

Vortónleikar í upphafi sćluviku.

Veriđ velkomin ađ njóta ţess ađ heyra og sjá unga og efnilega nemendur, ýmist sem einleikara eđa í samspili, koma fram á vortónleikum skólans. Tónleikarnir verđa í sćluvikunni víđs vegar um Skagafjörđ. Tónlistarskólinn á Sauđárkróki Mánudaginn 25. apríl kl.17 Ţriđjudaginn 26. apríl kl.17 Miđvikudaginn 27. apríl kl.17 Miđgarđur Varmahlíđ Ţriđjudaginn 26. apríl kl. 17 og 18:30 Grunnskólinn austan vatna Sólgörđum Mánudaginn 25. apríl kl.09:45 Grunnskólinn austan vatna Hólum Fimmtudaginn 28. apríl kl. 15:30 Höfđaborg Hofsósi Fimmtudaginn 28. apríl. kl. 17 Minnum á ađ innritun stendur yfir, sjá heimasíđu skólans „tonlistarskóli.skagafjordur.is“

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Ágúst 2016 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 453 5790  |  Fax: 453 6601  |  netfang: tons@skagafjordur.is