Strengjadeild - hefđbundin kennsla

Gott er ađ byrja ungur ađ lćra á fiđlu. Ćskilegt er ţó ađ börn sem hefja hefđbundiđ fiđlunám hafi náđ 8 - 9 ára aldri. Í hefđbundnu námi mćta börnin einu sinni til tvisvar í viku í einkatíma og svo hóptíma ađ auki hálfsmánađarlega. Ţar lćra nemendurnir nótur svo ađ góđ kunnátta ţarf ađ vera komin í lestri svo ađ nemandinn nái góđu valdi á hljóđfćrinu og nótnalestri. Foreldrar eru ávalt velkomnir í tíma. Ţeir eru ekki skyldugir til ađ mćta en alltaf er ţó gott ađ foreldrar ađstođi börnin viđ heimaćfingarnar. Hefđbundiđ nám skiptist í grunnstig, miđstig og framhaldsstig en ađ auki eru tekin árspróf eđa námsmat.

 

Námslýsing:

 1. Hćgt er ađ hefja fiđlunám viđ 8 - 9 ára aldur.  Nemendur geta ţó hafiđ fiđlunám á hvađa aldri sem er, en ćskilegast er ţó ađ nemandinn geti hafiđ námiđ ungur. 

 2. Fiđlur og selló eru til í mörgum stćrđum, sem skólinn leigir út.

 3. Kennslan fer fram í einkatímum og hóptímum eftir ţví sem viđ á. 

 4. Nauđsynlegt er ađ nemandinn ćfi sig reglulega heima og ađ foreldrar fylgist međ námi hans međ ţví ađ mćta reglulega í tíma.

 5. Auk venjulegra kennslutíma skal nemandinn stunda tónfrćđi, tónheyrn og tónlistarsögu eftir ţví sem ađalnámskrá tónlistarskóla segir til um.
   

 

Kennslufyrirkomulag:

Námiđ skiptist í ţrjá áfanga međ eftirfarandi hćtti:

 

Grunnnám  (sambćrilegt ađ 3. stigi áđur)
 
 • 1 klukkustund í einkatíma 2 sinnum 30. mín.
 • ˝ klukkutími í samleik eftir ţörfum.
 • 1 klukkutími í tónfrćđi.
Miđnám (sambćrilegt ađ 5. stigi áđur)
Verkefni breytast í samrćmi viđ námskrá.
 • 1 klukkustund á viku í einkatíma.
 • 1 klukkutími eđa skemmri tími međ undirleikara.
 • 1 klukkutími í tónfrćđi.
 • Áhersla lög á samleik og kammertónlist.
Framhaldsnám (sambćrilegt ađ 7. stigi áđur)
Verkefni breytast í samrćmi viđ námskrá.
 • 1 klukkustund á viku í einkatíma.
 • 1 klukkustund á viku í tónfrćđi.
 • 1 klukkutími á viku í tónlistarsögu.
 • Aukin ţátttaka í kammertónlist. (s.s. Sinfóníuhljómsveit Norđurlands)
   

 

Áfangapróf

Ađ loknum hverjum áfanga er tekiđ áfangapróf ţar sem samrćmd prófanefnd dćmir prófiđ.  Nánari upplýsingar um prófin og prófanefndina er ađ finna á vefsíđunni prófanefnd.is
 

 

Ćtlast er til ađ nemendur mćti vel í alla tíma, stundi námiđ af áhuga og ćfi sig reglulega heima.
Tónlistarskólinn er međ fjölmarga tónleika á hverju starfsári og skulu nemendur taka ţátt í ţeim. 
 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is