Um skólann

Tónlistarskólinn hefur ađalsetur á Sauđárkróki en sinnir tónlistarkennslu í öllum Skagafirđi.  Kennslustađir eru 4 talsins og fara kennarar á milli kennslustađa eftir ţví sem ţörf er á hverju sinni.  Kennsla fer fram í öllum grunnskólum sveitafélagsins, Árskóla á Sauđárkróki, Varmahlíđarskóla, Grunnskólanum austan-Vatna á Hofsósi og á Hólum.

Ađal símanúmer skólans á Sauđárkróki er 455-1189
Ađal netfang skólans er: tons@skagafjordur.is

Símanúmer skólastjóra er 868-6851
Netfang skólastjóra er: guttikristin@simnet.is

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is