Fréttir

Umsóknarfrestur framlengdur til 25. júní nk.


Lesa meira

Hátíđartónleikar og skólaslit

Í tilefni 60 ára afmćlis tónlistarkennslu á Sauđárkróki verđa haldnir tónleikar ţar sem nemendur koma fram. Tónleikarnir verđa í Miđgarđi föstudaginn 23. maí kl. 16:00. Áfanga og stigspróf verđa afhent. Veitt verđur úr Minningarsjóđi Ađalheiđu Erlu Gunnarsdóttur. Ţá mun Jón Ţorsteinn Reynisson, fyrrum nemandi skólans, leika nokkur lög međ Tríó Mýr. Veitingar ađ tónleikum loknum. Allir velunnarar eru hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla.

Nú er tónlistarskólinn aftur farin í gang, hćgt er ađ bćta viđ nemendum í hljóđfćrahringekju hjá Joakim á vorönn.

Jólafrí 20. desember til 6. janúar 2025

Ţá er tónlistarskólinn ađ detta í jólafrí sem hefst 20. desember og kennsla byrjar aftur 6. janúar 2025. Hćgt er ađ bćta nokkrum nemendum í hljóđfćrahringekju hjá Joaquim eftir áramót. Gleđileg jól.

Jólatónleikar framundan

Nú fara jólatónleikar skólans ađ bresta á og prúđbúnu börnin flott og fín leika fyrir ćttingja og vini, og verđa sem hér segir: Ţriđjudaginn 3. desember kl.16:30 og 16 í matsal Árskóla Sauđárkróki Miđvikudaginn 4. desember kl.16:30 og 16 í Miđgarđi Varmahlíđ Fimmtudaginn 5. desember kl.17 í Höfđaborg Hofsósi Allir velkomnir

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is