Flýtilyklar
Fréttir
Innritun fyrir skólaáriđ 2025-26 er lokiđ
29.07.2025
Innritun fyrir skólaáriđ 2025-26 er lokiđ. Innritun fer fram frá 15. apríl til 15. júní ár hvert. Samkvćmt innritunarreglum Tónlistarskóla Skagafjarđar hafa nemendur sem stundađ hafa nám viđ skólann forgang ef takmarka ţarf fjölda nemenda á einstök hljóđfćri. Mikilvćgt er ađ ţeir sem hafa áhuga á tónlistarnámi sćki um ţegar innritun stendur yfir, ţví ekki er hćgt ađ tryggja skólavist ef umsókn berst eftir ađ innritun lýkur.
Til ađ skrá nemenda á biđlista er hćgt ađ fylla út umsókn úr valmyndinni eđa fylla út skráningarform sem má nálgast hér fyrir neđan.
Lesa meira
Umsóknarfrestur framlengdur til 25. júní nk.
13.06.2025
Innritun fyrir skólaáriđ 2025-2026 er á lokametrum en umsóknarfrestur hefur veriđ framlengdur til og međ 25. júní nk. Eins og fram kemur í innritunarreglum Tónlistarskóla Skagafjarđar hafa nemendur sem stundađ hafa nám viđ skólann forgang ef takmarka ţarf fjölda nemenda á einstök hljóđfćri. Mikilvćgt er ađ allir sem áhuga hafa á tónlistarnámi nćsta skólaár sćki um áđur en umsóknarfrestur rennur út, ekki er hćgt ađ tryggja skólavist hafi umsókn ekki borist fyrir ţann tíma.
Lesa meira
Hátíđartónleikar og skólaslit
22.05.2025
Í tilefni 60 ára afmćlis tónlistarkennslu á Sauđárkróki verđa haldnir tónleikar ţar sem nemendur koma fram. Tónleikarnir verđa í Miđgarđi föstudaginn 23. maí kl. 16:00.
Áfanga og stigspróf verđa afhent. Veitt verđur úr Minningarsjóđi Ađalheiđu Erlu Gunnarsdóttur. Ţá mun Jón Ţorsteinn Reynisson, fyrrum nemandi skólans, leika nokkur lög međ Tríó Mýr.
Veitingar ađ tónleikum loknum. Allir velunnarar eru hjartanlega velkomnir.
Lesa meira
Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla.
08.01.2025
Nú er tónlistarskólinn aftur farin í gang, hćgt er ađ bćta viđ nemendum í hljóđfćrahringekju hjá Joakim á vorönn.
Jólafrí 20. desember til 6. janúar 2025
19.12.2024
Ţá er tónlistarskólinn ađ detta í jólafrí sem hefst 20. desember og kennsla byrjar aftur 6. janúar 2025.
Hćgt er ađ bćta nokkrum nemendum í hljóđfćrahringekju hjá Joaquim eftir áramót.
Gleđileg jól.