Fréttir

Svćđistónleikar Nótunar 9. febrúar Hofi Akureyri

Skólinn sendir 5 átriđi á svćđistónleika Nótuna sem verđur haldin í Hofí á Akureyri föstudaginn 9. febrúar kl. 14 og kl.16. Á fyrri tónleikum koma fram nemendur í grunnnámi og á seinni miđ- og framhaldsnámi og einnig í opnum flokki.

Jólafrí hefst 18.desember-kennsla byrjar aftur 4. janúar


Jólatónleikar framundan

Jólatónleikar skólans verđa sem hér segir: Ţriđjudaginn 12. desember Grunnskólinn austan-Vatna á Hólum kl. 15:30 Félagsheimiliđ Höfđaborg á Hofsósi kl. 17:00 Miđvikudaginn 13. desember Grunnskólinn austan-Vatna á Sólgörđum kl.10:30 Fimmtudaginn 14. desember Matsalur Árskóla kl.16:30 og kl.18:00 Föstudaginn 15. desember Miđgarđur kl.16:00 og kl.18:00

Bilun í visku.is

Sćlir nemendur,foreldrar og forráđamenn. Vegna bilunar í netţjóni sem hýsir visku.is sem er samskiptaforrit milli heimili og skóla er ekki hćgt ađ senda tölvupóst, vonandi kemst ţađ í lag innan tíđar.

Vetrafrí 19.-20. október

Ţađ verđur vetrafrí í tónlistarskólanum 19.-20. október. Kennsla hefst aftur mánudaginn 23. október.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is