Fréttir

Innritun 2019-2020

Innritun stendur yfir Skráing fer eingöngu fram í gegnum Nóra á slóđinni: skagafjordur.felog.is Viljum benda á innritunarreglur á heimasíđu sveitarfélagsins undir reglur og samţykktir Upplýsingar veitir skólastjóri á netfangi tons@skagafjordur.is Heimasíđa: tonlistarskoli.skagafjordur.is

Lokatónleikar og skólaslit 17. maí kl.16 í Menningarhúsinu Miđgarđi Varmahliđ

Lokatónleikar og skólaslit verđa föstudaginn 17. maí kl.16 í Miđgarđi Veitt verđur úr minningarsjóđum. Afhending prófskírteina. Fjölbreytt og skemmtileg dagsskrá. Viljum minna á ađ innritun fyrir nćsta skólaár verđur auglýst síđar.

Vortónleikar framundan

Nú fer ađ líđa ađ vortónleikum Tónlistarskólans, ţar koma fram nemendur á öllum aldri og viđ lofum fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá og verđa vortónleikar skólans sem hér segir: Miđvikudaginn 8. maí Grunnskólinn austan-Vatna Hólum kl. 15:30 Félagsheimiliđ Höfđaborg Hofsósi kl. 17:00 Fimmtudaginn 9. maí Matsalur Árskóla Sauđárkróki kl. 16:30 og 18:00 Föstudaginn 10. maí Menningarhúsiđ Miđgarđur Varmahlíđ kl. 16:00 og 18:00 Lokatónleikar og skólaslit verđa 17. maí í Miđgarđi Varmahlíđ og hefjast kl. 16:00 Allir hjartanlega velkomnir

Frí 1. maí

Enginn kennsla verđur 1. maí

Íbúafundir um menntastefnu

Kćru foreldrar/forsjárađilar Nú stendur yfir vinna viđ mótun nýrrar menntastefnu Skagafjarđar. Menntastefnan er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarđar, Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra og frístundar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ bjóđa til opinna íbúafunda um mótun menntastefnunnar til ađ fá viđhorf sem flestra inn í stefnumótunarvinnuna. Foreldrar nemenda á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri eru sérstaklega hvattir til ţátttöku á fundunum. Fundirnir verđa haldnir á ţremur stöđum: • Mánudaginn 29. apríl kl. 17:00 -18:00 í Varmahlíđarskóla • Ţriđjudaginn 30. apríl kl. 17:00 -18:00 í sal Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra • Fimmtudaginn 2. maí kl. 17:00 - 18:00 í Grunnskólanum austan Vatna Helga Harđardóttir kennsluráđgjafi/verkefnastjóri og Ingvi Hrannar Ómarsson kennsluráđgjafi hjá Frćđsluţjónustu Skagafjarđar stýra fundunum. Kaffi og kleinur í bođi. Allir velkomnir.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is