22.05.2025
Í tilefni 60 ára afmćlis tónlistarkennslu á Sauđárkróki verđa haldnir tónleikar ţar sem nemendur koma fram. Tónleikarnir verđa í Miđgarđi föstudaginn 23. maí kl. 16:00.
Áfanga og stigspróf verđa afhent. Veitt verđur úr Minningarsjóđi Ađalheiđu Erlu Gunnarsdóttur. Ţá mun Jón Ţorsteinn Reynisson, fyrrum nemandi skólans, leika nokkur lög međ Tríó Mýr.
Veitingar ađ tónleikum loknum. Allir velunnarar eru hjartanlega velkomnir.