Skólareglur

  • Nemendum er skylt ađ mćta í tíma og verđa ađ bođa forföll međ góđum fyrirvara.
  • Nemendur eiga ađ ganga hljóđlega og snyrtilega um ţar sem kennsla fer fram og fara vel međ hljóđfćri skólans.
  • Nemendum ber ađ taka ţátt í samspili eftir tilmćlum ađalkennara.
  • Nemendum er óheimilt ađ halda opinbera tónleika án vitundar kennara.
  • Tónleikagestir eru beđnir ađ sýna nemendum ţá virđingu ađ ganga ekki út fyrr en ađ tónleikum loknum.
  • Reykingar eđa notkun annarra vímuefna eru bannađar, bćđi í skólanum og á lóđ hans

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is