29.07.2025
Innritun fyrir skólaáriđ 2025-26 er lokiđ. Innritun fer fram frá 15. apríl til 15. júní ár hvert. Samkvćmt innritunarreglum Tónlistarskóla Skagafjarđar hafa nemendur sem stundađ hafa nám viđ skólann forgang ef takmarka ţarf fjölda nemenda á einstök hljóđfćri. Mikilvćgt er ađ ţeir sem hafa áhuga á tónlistarnámi sćki um ţegar innritun stendur yfir, ţví ekki er hćgt ađ tryggja skólavist ef umsókn berst eftir ađ innritun lýkur.
Til ađ skrá nemenda á biđlista er hćgt ađ fylla út umsókn úr valmyndinni eđa fylla út skráningarform sem má nálgast hér.