Umsóknarfrestur framlengdur til 25. júní nk.

Innritun fyrir skólaáriđ 2025-2026 er á lokametrum en umsóknarfrestur hefur veriđ framlengdur til og međ 25. júní nk. Eins og fram kemur í innritunarreglum Tónlistarskóla Skagafjarđar hafa nemendur sem stundađ hafa nám viđ skólann forgang ef takmarka ţarf fjölda nemenda á einstök hljóđfćri.  Mikilvćgt er ađ allir sem áhuga hafa á tónlistarnámi nćsta skólaár sćki um áđur en umsóknarfrestur rennur út, ekki er hćgt ađ tryggja skólavist hafi umsókn ekki borist fyrir ţann tíma.


Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is