Suzuki-tónlistarnám er nokkuđ frábrugđiđ hefđbundnu tónlistarnámi. Ţar geta börn byrjađ mjög ung eđa um 3 - 5 ára. Ađalhugmyndafrćđi námsins er ađ öll börn geta lćrt ef umhverfiđ er hvetjandi. Upphafsmađur ađferđarinnar var japanski fiđlukennarinn Shinichi Suzuki sem fćddist áriđ 1898 og lést áriđ 1998.
|
Námslýsing:Helstu einkenni ađferđarinnar eru:
|
Kennslufyrirkomulag:Fyrirkomulag námsins er á ţá vegu ađ foreldrar og nemendur koma saman í einkatíma til kennarans einu sinni í viku og síđan í hóptíma međ öđrum nemendurm og foreldrum hálfsmánađarlega. Í einkatímum lćrir nemandinn hin tćknilegu atriđi hljópfćraleiksins og fyrsu skrefin eru alltaf smá og ţurfa foreldrar oft ađ sýna ţolinmćđi. Í Suzukitónlistarnámi eru hóptímar mikilvćgir. Ţar er hinn félagslegi ţáttur virkjađur og hóptímar eru einnig vettvangur fyrir hina ýmsu leiki en Suzukiađferđin notar gjarnan leiki til ađ koma tćkniatriđum á framfćri. Ţví verđur hugtakiđ "nám í gegnum leik" mjög mikilvćgt í ţessari kennslu. Ţátttaka foreldra barna í Suzukinámi er mjög mikilvćg. Ţeir koma međ barninu í alla tíma og sjá um daglegar heimaćfingar. Oft lćra foreldrarnir fyrst sjálfir á hljóđfćrin og barniđ fylgist međ. Í fyrstu er ţađ mjög algengt ađ einkatíminn skiptist jafnt á milli barns og foreldris ţví foreldrarnir ţufa jú ađ lćra og úthald barnanna er ekki alltaf mjög langt. Eins og áđur kom fram lćra börnin námsefniđ eftir eyranu til ađ byrja međ. Ţegar barniđ hefur náđ góđu valdi á hljóđfćrinu og góđu valdi á lestri er hćgt ađ hefja nótnalestur. Oft eru ţá nemendurnir komnir langt á veg tćknilega séđ og finnst ekkert mál ađ bćta nótnalestrinum viđ. Á unglingsárum ţróast svo Suzukinámiđ yfir í hefđbundna kennslu og falla ţá nemendur inn í ţađ kerfi. Til gamans má ţess geta ađ ţeir nemendur sem stundađ hafa Suzukitónlistarnám hafa yfirleitt haldiđ áfram námi á unglingsárum og er ţađ mikiđ ađ ţakka ţeim félagslega ţćtti sem byggđur er upp í Suzukitónlistarnámi. |