Fréttir

Vortónleikar í sćluviku

Vortónleikar skólans verđa sem hér segir: Miđvikudaginn 2. maí í Grunnskólanum austan Vatna á Hólum kl. 15:30 og Höfđaborg Hofsósi kl.17 Fimmtudaginn 3. maí í matsal Árskóla kl.16:30 og 18 Föstudaginn 4. maí í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16 og 18 Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá

Frí á sumardaginn fyrsta

Ţađ verđur enginn kennsla í tónlistarskólanum á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 19. apríl.

Innritun hafin fyrir nćsta skólaár.

Innritun fyrir nćsta skólaár er hafin. Sćkja skal um skólavist á heimasíđu skólans tonlistarskoli.skagafjordur.is eđa íbúagátt sveitarfélagsins. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 4551189

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is