Fréttir

Jólatónleikar framundan

Nú fara jólatónleikar skólans að bresta á og prúðbúin börnin að spila fyrir ættingja og vini. Komið og njótið fallegrar jólatónlistar. Tónleikarnir verða sem hér segir: Mánudaginn 4. desember í Miðgarði Varmahlíð kl.16:30 og kl.18. Þriðjudaginn 5. desember í matsal Árskóla kl.16:30 og kl. 18. Miðvikudaginn 6. desember hljómsveita- og samspilstónleikar kl.17. Fimmtudaginn 7. desember Félagsheimilið Höfðaborg Hofsósi kl.17. Allir velkomnir

Upphaf kennslu

Þessa dagana eru kennarar að ganga frá stundatöflum og hefja kennslu.
Lesa meira

Lokatónleikar og skólaslit.

Lokatónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar verða í Frímúrarasalnum að Borgarflöt 1 á Sauðárkróki föstudaginn 20. maí kl.16. Meðal atriða verða: Tónlistarflutningur, veitt verður úr minningarsjóðum, kennarar kvaddir við starfslok, afhending prófskírteina. Allir velkomnir

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni

Dagatal

« Desember 2023 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31 

Svæði

Tónlistarskóli Skagafjarðar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is