Fréttir

Jólatónleikar í Varmahlíđ 18.desember

Jólatónleikar verđa í Miđgarđi miđvikudaginn 18. desember kl.16:30 og kl.18

Kennsla fellur niđur í dag og á morgun

Öll kennsla fellur niöur í dag og á morgun vegna óveđurs, einnig jólatónleikar í Varmahlíđ í dag og á Hólum og Hofsósi á morgun. Jólatónleikar í Varmahlíđ fćrast til ţriđjudagsins 17. desember í Miđgarđi kl. 16:30 og 18. Á Hólum og Hofsósi fćrast jólatónleikarnir til föstudagsins 13. desember n.k. í grunnskólanum austan-Vatna Hólum kl. 15:30 og í Höfđaborg Hofsósi kl:17

Jólatónleikar framundan

Jólatónleikar er fastur liđur hjá skólanum en ţeir verđa sem hér segir: Mánudaginn 9. desember í Matsal Árskóla kl. 16:30 og 18 Ţriđjudaginn 10. desember í menningarhúsinu Miđgarđi kl.16.30 og 18 Miđvikudaginn 11. desember Grunnskólanum austan-Vatna Hólum kl. 15:30 og Félagsheimilinu Höfđaborg kl. 17

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Júlí 2019 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is