Flýtilyklar
Fréttir
Jólatónleikar framundan
29.11.2023
Nú fara jólatónleikar skólans ađ bresta á
og prúđbúin börnin ađ spila fyrir ćttingja og vini.
Komiđ og njótiđ fallegrar jólatónlistar.
Tónleikarnir verđa sem hér segir:
Mánudaginn 4. desember í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16:30 og kl.18.
Ţriđjudaginn 5. desember í matsal Árskóla kl.16:30 og kl. 18.
Miđvikudaginn 6. desember hljómsveita- og samspilstónleikar kl.17.
Fimmtudaginn 7. desember Félagsheimiliđ Höfđaborg Hofsósi kl.17.
Allir velkomnir
Upphaf kennslu
07.09.2022
Ţessa dagana eru kennarar ađ ganga frá stundatöflum og hefja kennslu.
Lesa meira