Fréttir

Innritun í fullum gangi.

Vil benda á vefslóđina skagafjordur.felog.is ef einhver vandrćđi eru međ skráningu á Nóra.

Innritun fyrir nćsta skólaár 2020-2021 hefst í dag.

Innritun fyrir nćsta skólaár hefst í dag 12. ágúst. Sćkja skal um skólavist í gegnum Nóra á skagafjordur.is Bent er á ţađ ađ kynna sér vel innritunarreglur sem eru á heimasíđu sveitarfélagsins áđur en sótt er um nám viđ skólann.

Skólalok 15. maí

Mikiđ rask varđ á almennu skólastarfi undanfarnar vikur vegna ţess ástands sem ríkir í samfélaginu vegna Covid -19 og hefur tónlistarskólinn ekki fariđ varhluta af ţví. Einhver hluti kennslunnar hefur fariđ fram međ hefđbundnum hćtti en mest megnis hefur veriđ um fjarnám ađ rćđa. Viđ viljum ţví nýta tćkifćriđ og ţakka nemendum og foreldrum/forráđamönnum mikinn skilning og gott samstarf vegna ţessa. Eftir 4. maí var samkomubanni í núverandi mynd aflétt og ţví ekki lengur gerđ krafa um 2. metra fjarlćgđ á milli nemenda. Ţađ sama gildir hins vegar ekki um fullorđna einstaklinga og af ţeim sökum verđur ekki hćgt ađ ljúka skólaárinu međ hefđbundnum hćtti. Ţađ varđ ţví ekkert af vortónleikum né hefđbundnum skólastlitum sem áttu vera 15. maí ţetta skólaáriđ. Tónlistarskólinn mun hins vegar leita á önnur miđ og ćtla kennarar ađ útfćra slit skólans međ ýmsum hćtti međ sínum nemendum s.s. upptökum, flutningi í gegnum ýmisskonar fjarfundarbúnađ eđa hvađ sem hentar hverju sinni. Hćgt er ađ skođa myndbönd af nemendum inn á facebook síđu skólans sem voru gerđ fyrir stuttu síđan og e.t.v. munu fleiri slík koma í kjölfariđ Samkvćmt skóladagatali sem er inn á heimasíđu ţá lauk hefđbundinni kennslu 8. maí, ţó á eftir ađ afhenda sumum nemendur árpróf eđa umsagnir. Innritun verđur auglýst síđar. Ţrátt fyrir óvenjulegar ađstćđur viljum viđ meina ađ skólastarfiđ hafi gengiđ vel í vetur og ţökkum bćđi nemendum og ykkur foreldrum/forráđamönnum samstarfiđ og hlökkum til ţess ađ sjá ykkur á nćsta skólaári. Gleđilegt sumar.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is