Fréttir

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla.

Kennsla byrjađi 6. janúar eftir jólafrí, grunnskólinn austan-Vatna byrjađi hins vegar 7. janúar. Biđlisti er á gítar og píanó. Sćkja skal um skólavist á heimasíđu skólans undir umsóknir.

Vetrafrí 17.-18. október

Ţađ verđur vetrafrí í Tónlistarskólanum dagana 17.-18. október

Foreldravika 7.-11. október

Vikuna 7.- 11. október er foreldravika. Ţá mćtir nemandi í tímann sinn ásamt foreldri/forráđamanni ef ţví verđur viđkomiđ. Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins og ađ foreldrar/ forráđamenn geti fylgst međ framvindu námsins. Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti heimanám. Árangursríkara er ađ nemendur ćfi sig oftar og skemur í senn, en sjaldnar og lengur. Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan felst ekki síst í ţví ađ nemandinn finni framför hjá sjálfum sér.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is