Flýtilyklar
Fréttir
Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla.
08.01.2025
	  
	  Nú er tónlistarskólinn aftur farin í gang, hćgt er ađ bćta viđ nemendum í hljóđfćrahringekju hjá Joakim á vorönn.
	  
	  Jólafrí 20. desember til 6. janúar 2025
19.12.2024
	  
	  Ţá er tónlistarskólinn ađ detta í jólafrí sem hefst 20. desember og kennsla byrjar aftur 6. janúar 2025.
Hćgt er ađ bćta nokkrum nemendum í hljóđfćrahringekju hjá Joaquim eftir áramót.
Gleđileg jól.
	  
	  Jólatónleikar framundan
25.11.2024
	  
	  Nú fara jólatónleikar skólans ađ bresta á og prúđbúnu börnin flott og fín leika fyrir ćttingja og vini, og verđa sem hér segir:
Ţriđjudaginn 3. desember kl.16:30 og 16 í matsal Árskóla Sauđárkróki
Miđvikudaginn 4. desember kl.16:30 og 16 í Miđgarđi Varmahlíđ
Fimmtudaginn 5. desember kl.17 í Höfđaborg Hofsósi
Allir velkomnir
	  
	  
					
										
                                                
