Flýtilyklar
Fréttir
Upphaf kennslu
07.09.2022
Ţessa dagana eru kennarar ađ ganga frá stundatöflum og hefja kennslu.
Lesa meira
Lokatónleikar og skólaslit.
18.05.2022
Lokatónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarđar verđa í Frímúrarasalnum ađ Borgarflöt 1 á Sauđárkróki föstudaginn 20. maí kl.16. Međal atriđa verđa: Tónlistarflutningur, veitt verđur úr minningarsjóđum, kennarar kvaddir viđ starfslok, afhending prófskírteina. Allir velkomnir
Innritun fyrir nćsta skólaár, 2022-2023, er hafin!
16.05.2022
Innritun fyrir nćsta skólaár, 2022-2023, er hafin!
Skráning nemenda í tónlistarnám nćsta vetur fer fram á heimasíđu skólans á netfanginu; undir umsókn.
Minnt skal á ađ nemendur sem eru í 5. bekk og ofar geta ađeins sótt um heilt nám, 60 mínútur, sem má skipta niđur í 2 hálfa tíma á viku. Nemendur 1.- 4. Bekkjar, eđa 6-9 ára, geta sótt um heilt eđa hálft nám. (Samkvćmt innritunarreglugerđ 2019.)
Hljóđfćrahringekjan er alveg ný grein innan skólans, en hún byggist á ţví ađ nemendur lćra undirstöđuatriđi á mörg hljóđfćri yfir veturinn. Fariđ er međ ţau í gegnum blásturs-strengja og rythmísk hljóđfćri ( slagverk, rafbassa og gítar) á ţremur tímabilum yfir veturinn, 8 vikur í senn.
Kennt er í litlum hópum, 3 saman í tíma í 30 mínútur, einu sinni í viku. Ekki er gert ráđ fyrir heimanámi ţar sem nemendur fá hljóđfćri í kennslutíma. Ćskilegur aldur er 6 -9 ára, eđa 1.- 4. bekk. Nemanda, sem er í öđru hljóđfćranámi, er heimilt ađ sćkja um í hringekju, miđađ viđ aldur viđkomandi. Ţetta gćti hentađ vel ţeim sem eru óákveđnir í hljóđfćravali.
Lokatónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarđar verđa í Frímúrarasalnum ađ Borgarflöt 1 á Sauđárkróki föstudaginn 20. maí kl.16.
Međal atriđa verđa:
Tónlistarflutningur, veitt verđur úr minningarsjóđum, kennarar kvaddir viđ starfslok, afhending prófskírteina.
Allir velkomnir