Flýtilyklar
Fréttir
Vortónleikar í sćluviku
25.04.2017
Vortónleikar skólans verđa sem hér segir:
Föstudaginn 5. maí í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16:30 og kl.18:00
Miđvikudaginn 10. maí í matsal Árskóla kl.16:30 og kl.18:00
Fimmtudaginn 11. maí Grunnskólinn austan Vatna á Hólum kl.15:30 og Höfđaborg Hofsósi kl.17:00.
Fiđlunemandi hlýtur viđurkenningu.
03.04.2017
Ragnhildur S. Guttormsdóttir fékk viđurkenningu fyrir framúrskarandi flutning á lokahátíđ Nótunnar sem fór fram Eldborgarsal Hörpu 2. apríl. Hún er jafnframt fyrsti nemandi skólans sem komst á lokahátiđina og óskum henni til hamingju međ árangurinn.

