Fréttir

Vetrafrí 20.-21. október

Tónlistarskólinn fer í vetrafrí dagana 20.-21. október

Tónlistarkennsla og ný starfstöđ Tónlistarskóla Skagafjarđar á Sauđárkróki í Árskóla

Tónlistar kennsla hefst í nćstu viku 5.-9. september á eftirtöldum stöđum Varmahlíđ, Hofsósi, Hólum og Sólgarđaskóla. Starfsstöđ Tónlistarskóla Skagafjarđar á Sauđárkróki mun á nćstunni flytja úr Borgarflöt 1 og í húsakynni Árskóla. Undanfarin ár hefur kennsla Tónlistarskóla Skagafjarđar veriđ samţćtt í húsakynnum Varmahlíđarskóla og Grunnskólans austan Vatna. Ţetta hefur gefiđ mjög góđa raun á ţessum stöđum og almenn ánćgja er međal nemenda, foreldra og starfsmanna međ ţessa skipan, enda er hlutfall nemenda í tónlistarnámi mun hćrra ţar en á Sauđárkróki. Međ ţessari samvinnu tónlistarskólans og grunnskólanna hefur tekist ađ gera öflugt starf tónlistarskólans enn betra enda er litiđ á starfsemi tónlistarskólans sem afar mikilvćgan ţátt í skólastarfinu á hverju svćđi fyrir sig. Framtíđarsýn margra hefur veriđ sú ađ slíkt yrđi einnig gert á Sauđárkróki. Nú er sá draumur ađ rćtast. Undanfarnar vikur hefur veriđ unniđ ađ breytingum í Árskóla svo koma megi tónlistarkennslunni fyrir ţar og er nú veriđ er ađ leggja lokahönd á ţćr framkvćmdir. Vonir eru bundnar viđ ađ flutningur starfsemi tónlistarskólans á Sauđárkróki í Árskóla verđi lyftistöng fyrir tónlistarnám barna og unglinga á stađnum og ýti undir enn metnađarfyllra starf skólans. Einnig eru bundnar vonir viđ ađ samstarf ţetta efli enn frekar gott samstarf starfsfólks skólanna. Í mars s.l. fól frćđslunefnd sviđsstjóra fjölskyldusviđs ađ gera tillögur um útfćrslu og kostnađargreiningu verksins. Greinargerđ og tillögur voru lagđar fyrir frćđslunefnd og byggđarráđ í júní og ákvörđun tekin um framkvćmdirnar í kjölfariđ. Á nćstu dögum verđur flutningurinn endanlega dagsettur.

Innritun fyrir skólaáriđ 2016-2017 er hafin.

Ţeir nemendur sem voru skráđir til náms í vor ţurfa ekki ađ skrá sig aftur, nema einhverra breytinga sé ţörf. Best er ađ skrá nemendur til náms á rafrćnu formi á heimasíđu skólans eđa í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins. Viđ viljum benda á ađ nokkur pláss laus fyrir nemendur á blásturshljóđfćri s.s. trompet, horn, básúnu, túbu, klarinett, ţverflautu, saxafónn. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453-5790 eđa 849-4092 netfang: tons@skagafjordur.is Heimasíđa: tonlistarskoli.skagafjordur.is

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is