Flýtilyklar
Fréttir
Skagfirskir strengir
25.10.2013
Ţađ voru skemmtilegir ţakkartónleikar sem strengjadeildin hélt ţriđjudagskvöldiđ 15. október međ sögum og myndasýningu úr Danmerkurferđinni í haust. Tónlistarskólinn vill ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum sem studdu ţetta framtak.
Tónfundavika framundan
25.10.2013
Vikuna 28.-31. okt. verđur tónfundavika ţar sem munu nemendur ćfa sig í ţví ađ koma fram og spila, enda góđ upphitun fyrir jólatónleika. Fyrir utan ţessa tónfundaviku ţá verđa ađrir tónfundir auglýstir síđar. Ađ sjálfssögđu eru allir foreldra velkomnir.
Ný heimasíđa komin í loftiđ
20.06.2013
Tónlistarskólinn hefur tekiđ nýja heimasíđu í notkun.
Lesa meira


