Fréttir

Vetrafrí 5.-7.mars

Skólinn fylgir grunnskólunum í vetrafrí sem hefst miđvikudaginn 5. mars. Kennsla byrjar aftur mánudaginn 10. mars

Nemendur tónlistarskólans heimsćkja bekki grunnskólans í Varmahlíđ

Tónlistarnemendur í Varmahlíđ eru međ tónleika í skólanum á skólatíma í tilefni af degi tónlistarskólanna. Nemendur fara inn í bekki og eru međ stutt tónlistaratriđi ţar. Einnig verđa fjölmargir tónleikar á sal skólanns og eru ţá foreldrar og ađrir velunnarar velkomnir. 22. febr. er dagur tónlistarskólanna og verđa ţá tónleikar í Varmahlíđarskóla kl. 11.00

Dagur tónlistarskólanna 22. febrúar

Dagur tónlistarskólanna er haldin síđasta laugardag í febrúarmánuđi ár hvert. Ţá efna tónlistarskólarnir til hátíđar hver á sínum stađ. Međal viđburđa má nefna opiđ hús, tónleika, hljóđfćrakynningar og ýmis konar námskeiđ. Ţá heimsćkja nemendur einnig ađra skóla, vinnustađi og heilbrigđisstofnanir í ţeim tilgangi ađ flytja tónlist. Laugardaginn 22. febrúar verđur tónlistarskólinn međ opiđ hús og tónfundi í Varmahlíđarskóla kl.11:00 og í tónlistarskólanum á Sauđárkróki kl.14:00. Einnig munu nemendur spila í grunnskólum og leikskólum víđs vegar um fjörđinn í tilefni af ţessu degi.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is