Fréttir

Vortónleikar

Vortónleikar í fullum gangi.
Lesa meira

Góđ ferđ á Nótuna.

Laugardaginn 15. mars hélt fríđur hópur nemenda ásamt kennurum sínum af stađ til Akureyrar til ađ taka ţátt í Nótunni. Allir stóđu sig frábćrlega vel og fengu viđurkenningu fyrir ţátttöku sína. Eitt atriđi fékk sérstaka viđurkenningu og bikar fyrir framúrskarandi fluttning í flokki samleiks í framhaldsnámi en ţađ voru ţćr Guđfinna Olga Sveinsdóttir og Matthildur Guđnadóttir sem spiluđu á fiđlur.

Nemendur ćfa fyrir Nótuna

Uppskeruhátíđ tónlistarskólanna kallast Nótan og er samvinnuverkefni Félags tónlistarskólakennara (FT), Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Samtaka tónlistarskólastjóra (STS). Hver skóli sendir fulltrúa á sameiginlega landshlutatónleika ţar sem valin eru atriđi til flutnings á hátíđartónleikum undir lok marsmánađar ár hvert. Nemendum sem skara fram úr eru veittar viđurkenningar fyrir flutning sinn. Skólinn sendir fjögur atriđi ađ ţessu sinni og eru nemendur ađ ćfa sig á fullu fyrir 15. mars, ţar sem landshluta uppskeruhátíđin fer fram í Hofi á Akureyri.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is