Fréttir

Dagur tónlistarskólanna 22. febrúar

Dagur tónlistarskólanna er haldin síđasta laugardag í febrúarmánuđi ár hvert. Ţá efna tónlistarskólarnir til hátíđar hver á sínum stađ. Međal viđburđa má nefna opiđ hús, tónleika, hljóđfćrakynningar og ýmis konar námskeiđ. Ţá heimsćkja nemendur einnig ađra skóla, vinnustađi og heilbrigđisstofnanir í ţeim tilgangi ađ flytja tónlist. Laugardaginn 22. febrúar verđur tónlistarskólinn međ opiđ hús og tónfundi í Varmahlíđarskóla kl.11:00 og í tónlistarskólanum á Sauđárkróki kl.14:00. Einnig munu nemendur spila í grunnskólum og leikskólum víđs vegar um fjörđinn í tilefni af ţessu degi.
Lesa meira

Skagfirskir strengir


Ţađ voru skemmtilegir ţakkartónleikar sem strengjadeildin hélt ţriđjudagskvöldiđ 15. október međ sögum og myndasýningu úr Danmerkurferđinni í haust. Tónlistarskólinn vill ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum sem studdu ţetta framtak.

Tónfundavika framundan

Vikuna 28.-31. okt. verđur tónfundavika ţar sem munu nemendur ćfa sig í ţví ađ koma fram og spila, enda góđ upphitun fyrir jólatónleika. Fyrir utan ţessa tónfundaviku ţá verđa ađrir tónfundir auglýstir síđar. Ađ sjálfssögđu eru allir foreldra velkomnir.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is