Fréttir

Nemendur ćfa fyrir Nótuna

Uppskeruhátíđ tónlistarskólanna kallast Nótan og er samvinnuverkefni Félags tónlistarskólakennara (FT), Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Samtaka tónlistarskólastjóra (STS). Hver skóli sendir fulltrúa á sameiginlega landshlutatónleika ţar sem valin eru atriđi til flutnings á hátíđartónleikum undir lok marsmánađar ár hvert. Nemendum sem skara fram úr eru veittar viđurkenningar fyrir flutning sinn. Skólinn sendir fjögur atriđi ađ ţessu sinni og eru nemendur ađ ćfa sig á fullu fyrir 15. mars, ţar sem landshluta uppskeruhátíđin fer fram í Hofi á Akureyri.

Vetrafrí 5.-7.mars

Skólinn fylgir grunnskólunum í vetrafrí sem hefst miđvikudaginn 5. mars. Kennsla byrjar aftur mánudaginn 10. mars

Nemendur tónlistarskólans heimsćkja bekki grunnskólans í Varmahlíđ

Tónlistarnemendur í Varmahlíđ eru međ tónleika í skólanum á skólatíma í tilefni af degi tónlistarskólanna. Nemendur fara inn í bekki og eru međ stutt tónlistaratriđi ţar. Einnig verđa fjölmargir tónleikar á sal skólanns og eru ţá foreldrar og ađrir velunnarar velkomnir. 22. febr. er dagur tónlistarskólanna og verđa ţá tónleikar í Varmahlíđarskóla kl. 11.00

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is