Fréttir

Innritun stendur yfir

Ţeir nemendur sem sóttu um skólavist í vor ţurfa ekki ađ stađfesta umsókn, nema einhverra breytinga sé ţörf. Hćgt er ađ sćkja um skólavist á heimasíđu skólans tonlistarskoli.skagafjordur.is eđa á íbúagátt sveitafélagsins. Einnig hćgt ađ nálgast umsóknareyđublöđ í tónlistarskólanum. Ţess skal getiđ ađ bođiđ verđur upp á kennslu í raftónlist og verđur kennt í hóptímum, kennari verđur Hallvarđur Ásgeirsson sem mun einnig kenna á gítar á Sauđárkróki. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453-5790, einnig er hćgt senda fyrirspurnir á tons@skagafjordur.is Kennsla hefst mánudaginn 1. september samkvćmt stundartöflu

Jón Ţorsteinn Reynisson međ ţakkartónleika í Hofsóskirkju.

Jón Ţorsteinn fyrrverandi nemandi tónlistaskólans verđur međ tónleika í Hofsóskirkju í kvöld 22.júlí og hefjast ţeir kl. 21:00. Ađgangseyrir er 2000 kr. og rennur ágóđi tónleikanna beint til tónlistaskólans. Allir velkomnir.

Innritun í fullum gangi. Umsóknarfrestur er til 1.júní.

Hćgt er ađ sćkja um skólavist fyrir nćsta skólaár á skagafjordur.is eđa á heimasíđu skólans tonlistarskoli.skagafjordur.is Einnig er hćgt ađ fá umsóknareyđublöđ í skólanum.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is