Fréttir

Vetrafrí 16.-17. október

Enginn kennsla verđur n.k. fimmtu-og föstudag vegna vetrafrí.

Tónlistarskólinn byrjar áriđ af fullum krafti

Ţá er skólastarfiđ byrjađ og erum viđ, kennarar skólans, mjög spennt fyrir komandi skólaári. Allir eiga ađ vera byrjađir í einkatímum og tónfrćđigreinar byrja fljótlega. Margt spennandi er á döfinni í vetur og má ţar helst nefna ađ haldiđ verđur upp á fimmtíu ára afmćli skólans í febrúar. Jólatónleikar og vortónleikar verđa ađ sjálfsögđu á sínum stađ ásamt tónfundum og fleiri uppákomum. Strengjanemendur undirbúa ferđ til Akureyrar á strengjamót og Nótan verđur á sínum stađ eftir áramót. Í ţessari viku var foreldravika og voru foreldrar sérstaklega velkomnir og hvattir til ađ koma međ börnunum í tónlistarskólann til ađ kynnast ţví hvernig tónlistarnámiđ fer fram.
Lesa meira

Foreldravika 29.sept.- 3. október 2014

Vikan 29.sept.- 3.október er foreldravika. Ţá mćtir nemandi í tímann sinn ásamt foreldri/forráđamanni,ef ţví verđur viđ komiđ. Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins og ađ foreldrar/ forráđamenn geti fylgst međ framvindu námsins. Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti heimanám. Árangursríkara er ađ nemendur ćfi sig oftar og skemur í senn, en sjaldnar og lengur. Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan felst ekki síst í ţví ađ nemandinn finni framför hjá sjálfum sér.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is