Fréttir

Foreldravika 29.sept.- 3. október 2014

Vikan 29.sept.- 3.október er foreldravika. Ţá mćtir nemandi í tímann sinn ásamt foreldri/forráđamanni,ef ţví verđur viđ komiđ. Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins og ađ foreldrar/ forráđamenn geti fylgst međ framvindu námsins. Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti heimanám. Árangursríkara er ađ nemendur ćfi sig oftar og skemur í senn, en sjaldnar og lengur. Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan felst ekki síst í ţví ađ nemandinn finni framför hjá sjálfum sér.

Innritun stendur yfir

Ţeir nemendur sem sóttu um skólavist í vor ţurfa ekki ađ stađfesta umsókn, nema einhverra breytinga sé ţörf. Hćgt er ađ sćkja um skólavist á heimasíđu skólans tonlistarskoli.skagafjordur.is eđa á íbúagátt sveitafélagsins. Einnig hćgt ađ nálgast umsóknareyđublöđ í tónlistarskólanum. Ţess skal getiđ ađ bođiđ verđur upp á kennslu í raftónlist og verđur kennt í hóptímum, kennari verđur Hallvarđur Ásgeirsson sem mun einnig kenna á gítar á Sauđárkróki. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453-5790, einnig er hćgt senda fyrirspurnir á tons@skagafjordur.is Kennsla hefst mánudaginn 1. september samkvćmt stundartöflu

Jón Ţorsteinn Reynisson međ ţakkartónleika í Hofsóskirkju.

Jón Ţorsteinn fyrrverandi nemandi tónlistaskólans verđur međ tónleika í Hofsóskirkju í kvöld 22.júlí og hefjast ţeir kl. 21:00. Ađgangseyrir er 2000 kr. og rennur ágóđi tónleikanna beint til tónlistaskólans. Allir velkomnir.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is