Fréttir

Verkfall tónlistarkennara (FT)stendur ennţá yfir.


Vetrafrí 16.-17. október

Enginn kennsla verđur n.k. fimmtu-og föstudag vegna vetrafrí.

Tónlistarskólinn byrjar áriđ af fullum krafti

Ţá er skólastarfiđ byrjađ og erum viđ, kennarar skólans, mjög spennt fyrir komandi skólaári. Allir eiga ađ vera byrjađir í einkatímum og tónfrćđigreinar byrja fljótlega. Margt spennandi er á döfinni í vetur og má ţar helst nefna ađ haldiđ verđur upp á fimmtíu ára afmćli skólans í febrúar. Jólatónleikar og vortónleikar verđa ađ sjálfsögđu á sínum stađ ásamt tónfundum og fleiri uppákomum. Strengjanemendur undirbúa ferđ til Akureyrar á strengjamót og Nótan verđur á sínum stađ eftir áramót. Í ţessari viku var foreldravika og voru foreldrar sérstaklega velkomnir og hvattir til ađ koma međ börnunum í tónlistarskólann til ađ kynnast ţví hvernig tónlistarnámiđ fer fram.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is