Fréttir

Vetrafrí hefst 18.-20. febrúar

Viljum minna á vetrafríiđ 18.-20. febrúar

Tónlistarskólinn heldur hátíđartónleika 12. febrúar.

Tónlistarskólinn heldur hátíđartónleika til ađ fagna ţví ađ 50 ár eru síđan formleg tónlistarkennsla hófst í Skagafirđi. Tónleikarnir verđa haldnir 12. febrúar kl. 17:00 í Miđgarđi.
Lesa meira

Gleđilegt nýtt ár. Kennsla hefst mánudaginn 5. janúar.

Kennsla hefst mánudaginn 5. janúar. ţann sama dag fyrir nákvćmlega 50 árum hófst kennsla í Tónlistarskóla Skagafjarđar. Hćgt er ađ bćta viđ nýjum nemendum á píanó, gítar og á blásturshljóđfćri s.s. klarinett, trompet, básúnu. Gjaldskráin hćkkađi 8% um áramótin.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is