Fréttir

Innritun fyrir nćsta skólaár 2015-2016

Innritun fyrir nćsta skólaár hófst mánudaginn 27. apríl og stendur til 22 maí. Sćkja skal um skólavist á heimasíđu sveitarfélagsins í gegnum íbúagátt. Einnig er hćgt ađ sćkja um á heimasíđu tónlistarskólans. Upplýsingar fást í sima 453-5790 eđa 849-4092

Vortónleikar í upphafi sćluviku.

Tónlistarskólinn á Sauđárkróki: Mánudaginn 27. apríl kl. 18 Ţriđjudaginn 28. apríl kl. 18 Miđgarđur Varmahlíđ: Miđvikudaginn 29. apríl kl. 17 og kl. 20 Höfđaborg Hofsósi: Fimmtudaginn 30. apríl kl.17

Páskafrí hefst 28. mars-Kennsla byrjar aftur miđvikudaginn 8. apríl


Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is