Flýtilyklar
Fréttir
Foreldravika 5.-9.október
07.10.2015
Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins, ađ foreldrar/forráđamenn sýni náminu áhuga og ađ ţeir fylgist međ framvindu ţess. Framundan er foreldravika og ţá bjóđum viđ foreldra/forráđamenn velkomna í kennslustund međ barninu.Ţađ er mikilvćgt ađ foreldravika verđi notuđ til ţess ađ koma á samskiptum á milli heimili og skóla, ađ kennari tali viđ nemandann og foreldri um framvindu námsins. Eflaust eru ekki allir foreldrar sem komast í kennslustund og er ţá hćgt ađ hafa samband viđ viđkomandi kennara, hćgt er ađ nálgast símanúmer kennara á heimasíđu skólans.
Skráning í Tónlistarskólann.
12.08.2015
Skráning í Tónlistarskólann er hafin á ný, ţeir nemendur sem skráđu sig í vor ţurfa ekki ađ skrá sig aftur nema einhverra breytinga sé ţörf.
Til ađ sćkja um skólavist er best ađ fara inn á heimasíđu skólans og skrá sig inn ţar "tonlistarskoli.skagafjordur.is" eđa á íbúagátt sveitafelagsins.
Skólaslit föstudaginn 22. maí í frímúrarasalum kl. 16
20.05.2015
Tónlistarkennsla í 50 ár
Föstudaginn 22. maí kl. 16.00 verđur Tónlistarskóla Skagafjarđar slitiđ í 50. sinn.
Ađ ţví tilefni verđa haldnir sérstakir hátíđartónleikar á sal Frímúrara ađ Borgarflöt 1.
Flutt verđa ávörp, nemendur skólans flytja tónlist, veitt verđur úr minningarsjóđum og afhending prófskríteina.
Viđ bjóđum velunnara skólans og nemendur fyrr og síđar sérstaklega velkomna á ţessi skólaslit.
Kaffi og tertur eftir tónleika
Viljum minna á ađ innritun stendur yfir.
Sćkja skal um skólavist á heimasíđu sveitarfélagsins í gegnum íbúagátt.
Einnig er hćgt ađ sćkja um á heimasíđu tónlistarskólans.
Upplýsingar fást í sima 453-5790 eđa 849-4092

