Flýtilyklar
Fréttir
Skólaslit föstudaginn 22. maí í frímúrarasalum kl. 16
20.05.2015
Tónlistarkennsla í 50 ár
Föstudaginn 22. maí kl. 16.00 verđur Tónlistarskóla Skagafjarđar slitiđ í 50. sinn.
Ađ ţví tilefni verđa haldnir sérstakir hátíđartónleikar á sal Frímúrara ađ Borgarflöt 1.
Flutt verđa ávörp, nemendur skólans flytja tónlist, veitt verđur úr minningarsjóđum og afhending prófskríteina.
Viđ bjóđum velunnara skólans og nemendur fyrr og síđar sérstaklega velkomna á ţessi skólaslit.
Kaffi og tertur eftir tónleika
Viljum minna á ađ innritun stendur yfir.
Sćkja skal um skólavist á heimasíđu sveitarfélagsins í gegnum íbúagátt.
Einnig er hćgt ađ sćkja um á heimasíđu tónlistarskólans.
Upplýsingar fást í sima 453-5790 eđa 849-4092
Innritun fyrir nćsta skólaár 2015-2016
06.05.2015
Innritun fyrir nćsta skólaár hófst mánudaginn 27. apríl og stendur til 22 maí.
Sćkja skal um skólavist á heimasíđu sveitarfélagsins í gegnum íbúagátt.
Einnig er hćgt ađ sćkja um á heimasíđu tónlistarskólans.
Upplýsingar fást í sima 453-5790 eđa 849-4092
Vortónleikar í upphafi sćluviku.
20.04.2015
Tónlistarskólinn á Sauđárkróki:
Mánudaginn 27. apríl kl. 18
Ţriđjudaginn 28. apríl kl. 18
Miđgarđur Varmahlíđ:
Miđvikudaginn 29. apríl kl. 17 og kl. 20
Höfđaborg Hofsósi:
Fimmtudaginn 30. apríl kl.17