Flýtilyklar
Fréttir
Páskafrí 19. mars-29. mars
14.03.2016
Páskafríiđ hefst 19. mars. Kennsla byrjar aftur miđvikudaginn 30. mars.
Nemendur á Nótuna
10.03.2016
11 nemendur skólans munu spila á Nótunni á morgun föstudag 11. mars í Hofi á Akureyri, sem er árlegur viđburđur og er nokkurs konar uppskeruhátíđ tónlistarskólanna, ţeir sem vinna til verđlauna spila á lokahátiđ í Eldborgarsal Hörpu 10. apríl.

