Fréttir

Vetrafrí 15.-16. október

Viđ viljum minna á ađ ţađ verđur vetrafrí í Tónlistarskólanum, fimmtudaginn 15. október og föstudaginn 16. október. Kennsla hefst ađ nýju mánudaginn 19. október

Foreldravika 5.-9.október

Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins, ađ foreldrar/forráđamenn sýni náminu áhuga og ađ ţeir fylgist međ framvindu ţess. Framundan er foreldravika og ţá bjóđum viđ foreldra/forráđamenn velkomna í kennslustund međ barninu.Ţađ er mikilvćgt ađ foreldravika verđi notuđ til ţess ađ koma á samskiptum á milli heimili og skóla, ađ kennari tali viđ nemandann og foreldri um framvindu námsins. Eflaust eru ekki allir foreldrar sem komast í kennslustund og er ţá hćgt ađ hafa samband viđ viđkomandi kennara, hćgt er ađ nálgast símanúmer kennara á heimasíđu skólans.

Skráning í Tónlistarskólann.

Skráning í Tónlistarskólann er hafin á ný, ţeir nemendur sem skráđu sig í vor ţurfa ekki ađ skrá sig aftur nema einhverra breytinga sé ţörf. Til ađ sćkja um skólavist er best ađ fara inn á heimasíđu skólans og skrá sig inn ţar "tonlistarskoli.skagafjordur.is" eđa á íbúagátt sveitafelagsins.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is