Fréttir

Vortónleikar í upphafi sćluviku.

Veriđ velkomin ađ njóta ţess ađ heyra og sjá unga og efnilega nemendur, ýmist sem einleikara eđa í samspili, koma fram á vortónleikum skólans. Tónleikarnir verđa í sćluvikunni víđs vegar um Skagafjörđ. Tónlistarskólinn á Sauđárkróki Mánudaginn 25. apríl kl.17 Ţriđjudaginn 26. apríl kl.17 Miđvikudaginn 27. apríl kl.17 Miđgarđur Varmahlíđ Ţriđjudaginn 26. apríl kl. 17 og 18:30 Grunnskólinn austan vatna Sólgörđum Mánudaginn 25. apríl kl.09:45 Grunnskólinn austan vatna Hólum Fimmtudaginn 28. apríl kl. 15:30 Höfđaborg Hofsósi Fimmtudaginn 28. apríl. kl. 17 Minnum á ađ innritun stendur yfir, sjá heimasíđu skólans „tonlistarskóli.skagafjordur.is“

Foreldravika 11.-15. apríl

Vikan 11.-15. apríl er foreldravika. Ţá mćtir nemandi í tímann sinn ásamt foreldri/forráđamanni,ef ţví verđur viđ komiđ. Innritun er hafin fyrir nćsta skólaár, ţví er heppilegt ađ nota foreldravikuna til ađ sćkja um skólavist fyrir nćsta ár í leiđinni. Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins og ađ foreldrar/ forráđamenn geti fylgst međ framvindu námsins. Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti heimanámi. Árangursríkara er ađ nemendur ćfi sig oftar og skemur í senn, en sjaldnar og lengur. Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan felst ekki síst í ţví ađ nemandinn finni framför hjá sjálfum sér.

Innritun fyrir skólaáriđ 2016-2017 er hafin.

Sćkja skal um skólavist á heimasíđu skólans, eđa í íbúagátt sveitarfélagsins. Einnig fást umsóknareyđublöđ í Tónlistarskólanum. Frekari upplýsinga veitir skólastjóri í síma 453-5790 Hćgt er ađ senda fyrirspurn á tons@skagafjordur.is

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tonlistarskoli@skagafjordur.is