Fréttir

Upphaf skólaárs

Mynd frá tónleikum í Gránu
Nú er skólastarf vetrarins fariđ af stađ. Innritun fór seint af stađ og hafđi ţađ í för međ sér ýmis vandamál viđ skipulagningu. Innritun fyrir nćsta skólaár mun fara af stađ eftir 15. apríl líkt og innritunarreglur Tónlistarskóla Skagafjarđar segja til um. Nemendur í hringekju héldu tónleika fyrir foreldra ţann 26. september.
Lesa meira

Innritun fyrir skólaáriđ 2024-2025

Minni á innritun fyrir skólaáriđ 2024-2025. Hćgt er ađ sćkja um skólavist á heimasíđu skólans “ tonlistarskoli.skagafjordur.is eđa inn á slóđ tónvisku.is https:tonviska.is/form/94/1436c0b28e60/

Vortónleikar framundan

Vortónleikar verđa sem hér segir: Mánudaginn 29. apríl í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16:30 og 18 Ţriđjudaginn 30. apríl í Matsal Árskóla kl. 16.30 og 18 Fimmtudaginn 2. maí í Höfđaborg Hofsósi kl.17

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is