Fréttir

Innritun fyrir skólaáriđ 2024-2025

Minni á innritun fyrir skólaáriđ 2024-2025. Hćgt er ađ sćkja um skólavist á heimasíđu skólans “ tonlistarskoli.skagafjordur.is eđa inn á slóđ tónvisku.is https:tonviska.is/form/94/1436c0b28e60/

Vortónleikar framundan

Vortónleikar verđa sem hér segir: Mánudaginn 29. apríl í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16:30 og 18 Ţriđjudaginn 30. apríl í Matsal Árskóla kl. 16.30 og 18 Fimmtudaginn 2. maí í Höfđaborg Hofsósi kl.17

Dagur tónlistarskólanna 7. febrúar

Markmiđiđ međ Degi tónlistarskólanna er ađ vekja athygli á fjölbreyttri og öflugri starfsemi tónlistarskólanna í landinu. Á haustţingi Samtaka tónlistarskólastjóra áriđ 2019 var samţykkt ađ Dagur tónlistarskólanna skyldi vera 7. febrúar, í tilefni af fćđingardegi Gylfa Ţ. Gíslasonar, sem var menntamálaráđherra frá 1956 – 1971. Úr greinargerđ međ tillögunni: Gylfi Ţ. Gíslason var mikill áhrifavaldur hvađ varđar tónlistarkennslu og beitti sér fyrir umbótum á ţví sviđi. Međ ţví ađ Dagur tónlistarskólanna sé á fćđingardegi Gylfa Ţ. Gíslasonar, heiđrum viđ minningu Gylfa og sýnum verkum hans í ţágu tónlistarskólanna verđskuldađa virđingu.

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is