Fréttir

Innritun fyrir skólaáriđ 2021-2022

Ţá er tónlistarskólinn aftur ađ fara í gang og opiđ verđur fyrir innritun á heimasíđu skólans „tonlistarskoli.skagafjordur.is“ undir „umsóknir“ en ekki í gegnum Nóra. Ţeir sem sóttu um skólavist í vor komast allir ađ og ţurfa ekki ađ sćkja um aftur nema einhverjar breytingar verđa. Umsćkjendum er vinsamlegast bent á ađ kynna sér innritunarreglur á heimasíđu sveitarfélagsins undir „lög og reglugerđir“. Ţá hafa orđiđ mannabreytingar hjá kennaraliđinu, Helga Rós Indriđadóttir kemur inn sem nýr píanókennari í Varmahlíđ. Tveir heiđursmenn ţeir Stefán R. Gíslason og Thomas R. Higgerson hafa látiđ af störfum sökum aldurs. Ţá er hćgt ađ bćta viđ fleirum nemendum á blásturshljóđfćri s.s ţverflautu, klarinett, trompet og básunu og einnig á strengjahljóđfćri s.s fiđlu, selló og kontrabassa. Ađ óbreytu ćtti kennsla ađ hefjast 30. ágúst. Ţá er áćtlađ ađ taka inn nýjan forskóla í haust sem heitir hljóđfćrahringekja sem verđur kynntur sérstaklega í nćstu viku.

Innritun í fullum gangi.

Vil benda á vefslóđina skagafjordur.felog.is ef einhver vandrćđi eru međ skráningu á Nóra.

Innritun fyrir nćsta skólaár 2020-2021 hefst í dag.

Innritun fyrir nćsta skólaár hefst í dag 12. ágúst. Sćkja skal um skólavist í gegnum Nóra á skagafjordur.is Bent er á ţađ ađ kynna sér vel innritunarreglur sem eru á heimasíđu sveitarfélagsins áđur en sótt er um nám viđ skólann.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Janúar 2022 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is