Fréttir

Jólatónleikar framundan

Jólatónleikar er fastur liđur hjá skólanum en ţeir verđa sem hér segir: Mánudaginn 9. desember í Matsal Árskóla kl. 16:30 og 18 Ţriđjudaginn 10. desember í menningarhúsinu Miđgarđi kl.16.30 og 18 Miđvikudaginn 11. desember Grunnskólanum austan-Vatna Hólum kl. 15:30 og Félagsheimilinu Höfđaborg kl. 17

Vetrafrí 17.-18. október

Ţađ verđur vetrafrí í Tónlistarskólanum dagana 17.-18. október

Foreldravika 7.-11. október

Vikuna 7.- 11. október er foreldravika. Ţá mćtir nemandi í tímann sinn ásamt foreldri/forráđamanni ef ţví verđur viđkomiđ. Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins og ađ foreldrar/ forráđamenn geti fylgst međ framvindu námsins. Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti heimanám. Árangursríkara er ađ nemendur ćfi sig oftar og skemur í senn, en sjaldnar og lengur. Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan felst ekki síst í ţví ađ nemandinn finni framför hjá sjálfum sér.

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Desember 2019 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is