Fréttir

Innritun 2018-2019

Viljum minna á innritun fyrir skólaáriđ 2018-2019. Sćkja skal um skólavist á heimasíđu skólans "tonlistarskoli.skagafjordur.is" eđa á heimasiđu sveitarfélagsins í gegnum íbúagátt.

Lokatónleikar og skólaslit 18. maí kl.16 í matsal Árskóla

Lokatónleikar og skólaslit verđa á föstudaginn 18. maí kl.16 í matsal Árskóla. Veitt úr minningarsjóđum. Afhending prófskírteina. Fjölbreytt og skemmtileg dagsskrá. Viljum minna á ađ innritun stendur yfir fyrir nćsta skólaár. Sćkja skal um skólavist á heimasíđu tónlistarskólans “tonlistarskoli.skagafjordur.is eđa á íbúagátt sveitarfélagsins.

Vortónleikar í sćluviku

Vortónleikar skólans verđa sem hér segir: Miđvikudaginn 2. maí í Grunnskólanum austan Vatna á Hólum kl. 15:30 og Höfđaborg Hofsósi kl.17 Fimmtudaginn 3. maí í matsal Árskóla kl.16:30 og 18 Föstudaginn 4. maí í Miđgarđi Varmahlíđ kl.16 og 18 Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Dagatal

« Mars 2018 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Svćđi

Tónlistarskóli Skagafjarđar  |  Sími: 455 1189  |  netfang: tons@skagafjordur.is